Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Fögnum útgáfu Hvað ef?
Verið hjartanlega velkomin að fagna útgáfu Hvað ef? eftir Val Gunnarsson í bókabúð Sölku á Hverfisgötu! Útgáfufögnuðurinn fer fram föstudaginn 28. október og hefst kl. 17. Léttar veitingar í boði og allir velkomnir!