Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
FORSALA - Onyx Storm
Þriðja bókin í Empyrean-seríunni, Onyx Storm, kemur út 21. janúar og við vitum að mörg hafa beðið spennt eftir þessum degi! Nú er hægt að gulltryggja sér eintak með því að forpanta bókina hjá okkur HÉR!
Hægt er að sækja bækurnar hjá okkur 21. janúar, ef valið er að fá bókina senda póstleggjum við hana 21. janúar!