Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Plakat fylgir öllum bókum um Snuðru og Tuðru

Öllum bókum um Snuðru og Tuðru fylgir nú fallegt veggspjald. Myndhöfundur er Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir og myndin sjálf er úr nýjustu bókinni um systurnar uppátækjasömu, Snuðra og Tuðra eiga afmæli. 

Um leið og bók og plakat eru valin saman í vefversluninni bætist afslátturinn sjálfkrafa við!

 

Hér má sjá bækurnar um hinar sívinsælu Snuðru og Tuðru

Hér má sjá plakatið

 

5. febrúar 2019 eftir Anna Lea Friðriksdóttir