Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Rútan, lítil bók um stór málefni
Við ræddum við Katrínu Harðardóttur þýðanda Rútunnar um skilaboð bókarinnar og mikilvægi þess að spyrja spurninga og líta ekki undan þegar eitthvað einkennilegt er á seyði.