Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Ástin mín

3,490 ISK

Höfundur Astrid Desbordes og Pauline Martin

Það er háttatími og Ástvaldur er kominn upp í rúm þegar hann spyr móður sína: – Mamma, munt þú elska mig alla ævi? Svarið er einlægt og lýsir fjölbreyttri flóru tilfinninga móður til barns. Hvað svo sem Ástvaldur tekur sér fyrir hendur og hver sem hann verður mun þessi ósýnilegi strengur milli þeirra alltaf vera til staðar.  Bókin er sjálfstætt framhald af Elsku litla systir.

Útgefandi: Kvistur bókaútgáfa