Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Elsku litla systir
2,690 ISK
Höfundur Astrid Desbordes og Pauline Martin
Dag einn er Ástvaldi sagt að hann muni eignast litla systur. Að vísu man hann ekkert eftir að hafa beðið um hana, en er samt ánægður. Fréttirnar valda ýmsum heilabrotum og lífið breytist þegar hún birtist því að lítil systir tekur pláss. Það sem Ástvaldi þykir þó best við litlu systur sína er að vera stóri bróðir hennar.
Útgefandi: Kvistur bókaútgáfa