Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Hjólaráðgátan

4,990 ISK

Höfundur Martin Widmark, Helena Willis

Hjólreiðakeppni Víkurbæjar er að hefjast. Það er eftirsótt að taka þátt því sigurvegarinn fær vegleg peningaverðlaun. Þátttakendur eru allir sigurvissir fyrirfram en þegar keppnin hefst hegða sumir þeirra sér afar grunsamlega. Má beita öllum brögðum til að komast fyrst í mark? Það er eins gott að spæjararnir Lalli og Maja eru á staðnum því lögreglustjóri Víkurbæjar skilur ekki neitt í neinu!