Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Pómeló vex úr grasi
3,490 ISK
Höfundur Benjamin Chaud
Pómeló er lítill fíll með óvenjulangan rana sem uppgötvar að hann hefur stækkað. Breytingin færir honum gleði og kraft en vekur líka margar spurningar. Hvað ef hann vex ekki allur jafnt og getur hann orðið of STÓR?