Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Næturbröltið mikla

3,490 ISK

Höfundur Sophie Schoenwald/Gunther Jakobs

Hvað er á seyði í dýragarðinum? Eitt tunglskinsbjart kvöld þegar Bogi Pétur er við það að festa svefn heyrir hann undarleg hljóð. Dýrin góla og veina, ýlfra og rymja og geta alls ekki sofnað. Broddgölturinn ráðsnjalli telur það ekki eftir sér að finna lausn á öllum því sem heldur vöku fyrir dýrunum. En hvenær í ósköpunum kemst hann sjálfur í rúmið?