Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Bóbó bangsi í fjallgöngu
2,990 ISK
Höfundur Hartmut Bieber
Í þessari litríku myndabók fer Bóbó bangsi í fjallgöngu. Á leiðinni upp fjallið er margt að sjá og mikið sem má læra um. Í lok bókarinnar er þroskandi verkefni fyrir lesendurna. Fræðandi og skemmtileg bók fyrir þau yngstu.