Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Hér býr Bóbó bangsi
3,990 ISK
Höfundur Hartmut Bieber
Orða- og myndabók með flipum fyrir 2 ára og eldri
Loksins er Bóbó mættur aftur!
Farðu um allt húsið í þessari orða- og myndabók. Í húsinu er fjöldi flipa til að lyfta og litríkar leitarsíður þar sem hægt er að uppgötva margt og læra.