Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Gestabók
5,690 ISK
Höfundur Kristborg Bóel
Eftirminnilegt kvöld, gott partý, ljúft laugardagskaffi, brúðkaup eða barnasturta!
Bókin inniheldur nýja og skemmtilega hönnun í kringum þessa gömlu og
skemmtilegu hefð.
Safnaðu saman kveðjum, kvæðum og fallegum skilaboðum á fallega hannaðar
síður sem geyma góðar minningar með fólkinu þínu.
Bókin er fáanleg í tveimur kápulitum.