Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Ég ætla að djamma þar til ég drepst

4,990 ISK

Höfundur Ívar Örn Katrínarson

Endurminningar Ívars Arnar Katrínarsonar, hefur vakið mikla athygli á skömmum tíma og þykir frásögnin sláandi en heiðarleg. Hvernig flækist ungur drengur á Íslandi inn í kaldan heim glæpa og eiturlyfja og hver var hans leið út? Þetta er mögnuð bók sem lesandinn mun ekki leggja frá sér fyrr en að lestri loknum.