Kristinn Óli S. Haraldsson, þekktur sem helmingur dúettsins Jói Pé og Króli, glímdi lengi við þunglyndi og tilvistarangist. Ein leið hans út úr vandanum var að skrifa ljóð og texta þar sem hann tekst á við sjálfan sig og tilveruna. Þeir koma hér á bók ásamt áhrifamiklum myndverkum eftir Axel Magnús, Isak Emanúel Glad og Jóhannes Darmian.
Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Maður lifandi
6,990 ISK 4,199 ISK
Höfundur Kristinn Óli S. Haraldsson
Sirka þúsund ár síðan ég felldi tár.
Ekkert til að vera stoltur af, mörg ógróin sár.
Ótengdur við sjálfan mig, vanstilltur og ógeðslegur.
Árátta og kvíði, utan við mig, djöfull er ég tregur.
Ætlaði að stúta mér en síðan fann ég ást.
Sjátát á alla sem ég einhvern veginn brást.
Endalaust að reyna elta skottið mitt.