Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Vandamál vina minna
6,990 ISK 4,190 ISK
Höfundur Harpa Rún Kristjánsdóttir
Vandamál vina minna er fágætlega heilsteypt og meitluð ljóðabók þar sem Harpa Rún Kristjánsdóttir tekst á við það hlutskipti að vera kona, að vera manneskja, að vera vinur ... Myndvísi hennar og traust tök á ljóðmáli leiða til þess að ljóð hennar tjá hughrif og kenndir á óvenju áhrifamikinn hátt og verða lesendum minnisstæð.