Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Mamma þarf að sofa
3,690 ISK
Höfundur Díana Sjöfn Jóhannsdóttir
Mamma þarf að sofa er þrískipt, nostalgísk úrvinnsla á sorg og söknuði, ást, minningum og móðurhlutverkinu. Ljóðverkið er áhrifamikið og nístandi en stíllinn einkennist af hversdagslegum töfrum. Mamma þarf að sofa er þriðja skáldverk Díönu Sjafnar, en áður hefur hún gefið út ljóðabókina FREYJA og skáldsöguna Ólyfjan.