Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Ævintýri frá Kóreu og Japan
4,990 ISK
Höfundur Salka - bókaútgáfa og bókabúð
Ævintýri frá Kóreu og Japan er endursögn tíu valinna ævintýra á íslensku, fimm kóreskra og fimm japanska. Í þeim er að finna persónugervinga mismunandi náttúruafla, dísir og guði sem búa bæði á himnum og á sjávarbotni, og börn sem finnast inni í trjám eða ávöxtum. Hverju ævintýri fylgir stutt umfjöllun og einnig er gerð grein fyrir sögu og menningu landanna. Bókin er kynning á ævafornum menningarheimum Kóreu og Japans og á ekki síður erindi til fullorðinna en barna.