Fögnum Árstíðaverunum!
Verið hjartanlega velkomin að fagna útgáfu bókarinnar Árstíðarverur eftir Diljá Hvannberg Gagu og Linn Janssen með okkur í bókabúð Sölku laugardaginn 5. apríl kl 14! Boðið verður upp á léttar veitingar, bókin verður á útgáfutilboði, höfundar árita og föndur fyrir hressa krakka á staðnum.