Fögnum Brandarabílnum!
Verið hjartanlega velkomin að fagna útgáfu fyrstu bókar Sváfnis Sigurðarsonar, Brandarabíllinn, í bókabúð Sölku! Fögnuðurinn fer fram laugardaginn 27. september kl. 14 og öll eru velkomin. Boðið verður upp á léttar veitingar og bókin verður að sjálfsögðu á útgáfutilboði. Við hlökkum til að sjá ykkur!