Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Opnunartímar um páska

Við verðum með lokað í bókabúð Sölku á hátíðisdögunum páskanna en opið verður á laugardeginum frá 12-16. Við vonum að þið njótið með góða bók í hönd eins og við ætlum að gera!

 

Skírdagur - lokað

Föstudagurinn langi - lokað

Laugardagur 19. apríl - opið 12-16

Páskadagur - lokað

Annar í páskum - lokað 

15. apríl 2025 eftir Anna Lea Friðriksdóttir